Öldungaráð
Dagskrá
1.Kosning formanns og varaformanns Öldungaráðs
Málsnúmer 2301190Vakta málsnúmer
2.Samþykktir fyrir öldungaráð Skagafjarðar
Málsnúmer 2211055Vakta málsnúmer
Farið yfir Samþykktir fyrir öldungaráð sveitarfélagsins Skagafjarðar. Ráðið á að koma saman minnst fjórum sinnum á ári.Rætt um verkefni ráðsins og starfið framundan. Félagsmálastjóra falið að leita eftir samtali við önnur öldungaráð sem eru komin af stað og hafa reynslu sem hægt er að byggja á.
Samþykkt að funda í lok apríl, september og nóvember, síðan eftir þörfum.
Samþykkt að funda í lok apríl, september og nóvember, síðan eftir þörfum.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Sveitarstóri setti fund og bauð ráðsfólk velkomið til fyrsta fundar. Stýrði lið eitt á dagskrá síðan tók nýkjörinn formaður við fundarstjórn.
Dagskrá fundar:
1. Ráðið kýs formann og varaformann
2. Farið yfir samþykktir ráðsins.
3.Önnur mál.
Afgreiðsla:
1. Formaður er kosinn: Gunnsteinn Björnsson. Varaformaður er kosinn: Stefán A. Steingrímsson.