Fara í efni

Fjárhagsáætlun umhverfismál (11) 2023

Málsnúmer 2211346

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd - 9. fundur - 01.12.2022

Fjárhagsáætlun fyrir umhverfismál 2023 (11) lögð fram til síðari umræðu í Umhverfis- og samgöngunefnd. Áætlunin er unnin í nánu samstarfi við fjármála- og stjórnsýslusvið sem og starfsmenn framkvæmdasviðs.

Nefndin samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti og færir starfsmönnum framkvæmdasviðs þakkir fyrir vinnu við fjárhagsáætlun 2023 og vísar áætluninni til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn.