Hesteyri 2 - Beiðni um deiliskipulagsbreytingu
Málsnúmer 2301018
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 11. fundur - 08.03.2023
Vísað frá 19. fundi skipulgsnefndar frá 21. febrúar sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannnig bókað
"Vísað frá fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 20.02.2023 þar sem bókað var:
Þinglýstur lóðarhafi Hesteyrar 2 Sauðárkróki, L143445 óskar eftir heimild að vinna breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar á eigin kostnað, sbr. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhugað er að stækka vélaverkstæði með viðbyggingu sem er að grunnfleti um 1070m².
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir að veita lóðarhafa, Kaupfélagi Skagfirðinga, heimild til að vinna að breytingu á gildandi deiliskipulagi hafnarinnar á grundvelli meðfylgjandi gagna enda greiði lóðarhafi að fullu kostnað sem hlýst af deiliskipulagsbreytingunni.
Að öðru leiti vísar umhverfis- og samgöngunefnd erindinu til skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulagstillögu á eigin kostnað og óskar eftir frekari kynningu á framkominni tillögu."
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulagstillögu á eigin kostnað og óskar eftir frekari kynningu á framkominni tillögu.
"Vísað frá fundi umhverfis- og samgöngunefndar þann 20.02.2023 þar sem bókað var:
Þinglýstur lóðarhafi Hesteyrar 2 Sauðárkróki, L143445 óskar eftir heimild að vinna breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar á eigin kostnað, sbr. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhugað er að stækka vélaverkstæði með viðbyggingu sem er að grunnfleti um 1070m².
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir að veita lóðarhafa, Kaupfélagi Skagfirðinga, heimild til að vinna að breytingu á gildandi deiliskipulagi hafnarinnar á grundvelli meðfylgjandi gagna enda greiði lóðarhafi að fullu kostnað sem hlýst af deiliskipulagsbreytingunni.
Að öðru leiti vísar umhverfis- og samgöngunefnd erindinu til skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulagstillögu á eigin kostnað og óskar eftir frekari kynningu á framkominni tillögu."
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulagstillögu á eigin kostnað og óskar eftir frekari kynningu á framkominni tillögu.
Skipulagsnefnd - 22. fundur - 04.04.2023
Kynning frá Reimari Marteinssyni fulltrúa Kaupfélags Skagfirðinga á fyrirhugaðri breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar við Hesteyri 2.
“Þinglýstur lóðarhafi Hesteyrar 2 Sauðárkróki, L143445 óskar eftir heimild að vinna breytingu á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar á eigin kostnað, sbr. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhugað er að stækka vélaverkstæði með viðbyggingu sem er að grunnfleti um 1070m².
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir að veita lóðarhafa, Kaupfélagi Skagfirðinga, heimild til að vinna að breytingu á gildandi deiliskipulagi hafnarinnar á grundvelli meðfylgjandi gagna enda greiði lóðarhafi að fullu kostnað sem hlýst af deiliskipulagsbreytingunni. Að öðru leiti vísar umhverfis- og samgöngunefnd erindinu til skipulagsnefndar."
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að heimila umsækjanda að vinna deiliskipulagstillögu á eigin kostnað og óskar eftir frekari kynningu á framkominni tillögu.