Samráð; Drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk 2023-2027
Málsnúmer 2301060
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 8. fundur - 19.01.2023
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 253/2022, "Drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk 2023-2027". Umsagnarfrestur er til og með 23.01.2023