Fara í efni

Niðurstöður forerldrakönnunar á Árskóla

Málsnúmer 2302024

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 11. fundur - 09.02.2023

Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr könnun sem Árskóli lagði fyrir foreldra um ýmsa mikilvæga þætti skólastarfs í Árskóla. Niðurstöðurnar gefa afar jákvæðar vísbendingar um mikla ánægju foreldra með skólann og veru barna þeirra í skólanum. Um leið og fræðslunefnd óskar Árskóla til hamingju með þessar glæsilegu niðurstöður vill nefndin ítreka að áfram verði hlúð vel að skólum í Skagafirði, líkt og gert hefur verið. Skólastarf og líðan barna í skóla er einn mikilvægasti mælikvarðinn um gott og heilbrigt samfélag.