Fara í efni

Þjóðlendukröfur skv. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga - Kröfulýsingar v. Skjaldbjarnavíkur, Drangavíkur, Dranga, Mælifells og Eyvindarst. Heiði og norðurmörk Hraunanna

Málsnúmer 2302259

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 38. fundur - 08.03.2023

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 27. febrúar 2023 frá Lögmannstofu Ólafs Björnssonar þar sem tilkynnt er um að stofan muni skila inn kröfulýsingum vegna þjóðlendakrafna íslenska ríkisins vegna Skjaldbjarnavíkur, Drangavíkur, Dranga, Mælifells og Eyvindarstaðaheiði og norðurmörk Hraunanna.
Byggðarráð samþykkir að Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar fari með umboð sveitarfélagsins Skagafjarðar í málarekstri fyrir sérstakri óbyggðanefnd og dómstólum.