Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - Fjárhagsáætlun 2023
Málsnúmer 2303002
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 11. fundur - 08.03.2023
Vísað frá 38. fundi byggðarráðs frá 8. mars sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
Lagt fram bréf dagsett 28. febrúar 2023 frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga varðandi fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2023. Rekstrarniðurstaða og framlegð A-hluta uppfylla ekki lágmarksviðmið nefndarinnar í áætluninni en þurfa að gera það eigi síðar en 2026.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir að stefnt skuli að því að öllum lágmarksviðmiðum eftirlitsnefndar fyrir rekstur A-hluta verði náð sem fyrst og eigi síðar en árið 2026 þegar skilyrði um jafnvægisreglu og skuldareglu taka gildi á ný en skilyrðin voru tímabundið afnumin í heimsfaraldri Covid-19 veirunnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf dagsett 28. febrúar 2023 frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga varðandi fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2023. Rekstrarniðurstaða og framlegð A-hluta uppfylla ekki lágmarksviðmið nefndarinnar í áætluninni en þurfa að gera það eigi síðar en 2026.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir að stefnt skuli að því að öllum lágmarksviðmiðum eftirlitsnefndar fyrir rekstur A-hluta verði náð sem fyrst og eigi síðar en árið 2026 þegar skilyrði um jafnvægisreglu og skuldareglu taka gildi á ný en skilyrðin voru tímabundið afnumin í heimsfaraldri Covid-19 veirunnar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð Skagafjarðar - 48. fundur - 17.05.2023
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 9. maí 2023 frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga varðandi almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2023 og áhersluatriði.
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkir að stefnt skuli að því að öllum lágmarksviðmiðum eftirlitsnefndar fyrir rekstur A-hluta verði náð sem fyrst og eigi síðar en árið 2026 þegar skilyrði um jafnvægisreglu og skuldareglu taka gildi á ný en skilyrðin voru tímabundið afnumin í heimsfaraldri Covid-19 veirunnar.