Lilja Björg Ólafsdóttir bóndi á Kárastöðum, hefur farsællega gengt starfi markaumsjónarmanns fyrir Skagafjarðarsýslu um áratugaskeið. Samkvæmt 31. grein Fjallskilasamþykktar fyrir Skagafjarðarsýslu skal sveitarstjórn kjósa markaumsjónarmann til átta ára í senn. Landbúnaðarnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að Lilja Björg Ólafsdóttir verði kjörin markaumsjónarmaður Skagafjarðar til næstu átta ára. Landbúnaðarnefnd leggur jafnframt til að árleg þóknun til markaumsjónarmanns verði 60.000 kr.
Landbúnaðarnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að Lilja Björg Ólafsdóttir verði kjörin markaumsjónarmaður Skagafjarðar til næstu átta ára. Landbúnaðarnefnd leggur jafnframt til að árleg þóknun til markaumsjónarmanns verði 60.000 kr.