Fara í efni

Starf markavarðar

Málsnúmer 2303210

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd - 8. fundur - 03.04.2023

Lilja Björg Ólafsdóttir bóndi á Kárastöðum, hefur farsællega gengt starfi markaumsjónarmanns fyrir Skagafjarðarsýslu um áratugaskeið. Samkvæmt 31. grein Fjallskilasamþykktar fyrir Skagafjarðarsýslu skal sveitarstjórn kjósa markaumsjónarmann til átta ára í senn.
Landbúnaðarnefnd leggur til við sveitarstjórn Skagafjarðar að Lilja Björg Ólafsdóttir verði kjörin markaumsjónarmaður Skagafjarðar til næstu átta ára. Landbúnaðarnefnd leggur jafnframt til að árleg þóknun til markaumsjónarmanns verði 60.000 kr.