Samstarfssamningur um Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki
Málsnúmer 2303226
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 11. fundur - 13.04.2023
Frístundastjóri kynnti þríhliða samstarfssamning, sem undirritaður var 21. mars s.l., milli Skagafjarðar, UMSS og UMFÍ um framkvæmd Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki 2023. Hafin er vinna við þá þætti sem Skagafirði er falið að uppfylla samkvæmt samningnum.