Fundur m. skátahöfðingja
Málsnúmer 2303252
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 11. fundur - 13.04.2023
Frístundastjóri sagði frá fundi með Hörpu Ósk Valgeirsdóttur skátahöfðingja Íslands þar sem hún kynnti núverandi starfsemi skátanna, t.a.m. námskeið, fyrirlestra og aðild þeirra að æskulýðsvettvangnum. Einnig var til umræðu sú framtíðarsýn sem skátahreyfingin hefur fyrir hreyfinguna um allt land og aðkomu sveitarfélaganna að því.