Í samræmi við ákvæði skipulagslaga og laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana hefur Skipulagsstofnun unnið að undirbúningi Skipulagsgáttar - samráðsgáttar (landfræðilegrar gagna- og samráðsgáttar) um skipulag, umhverfismat og útgáfu framkvæmdaleyfa.
Skipulagsgátt mun hafa í för með sér miklar breytingar í samráðsferli ofangreindra mála. Samkvæmt lögunum skulu öll mál kynnt í gáttinni, þangað berast umsagnir og athugasemdir, afgreiðslur og endanleg gögn. Við hönnun og uppsetningu hefur verið lögð áhersla á að gáttin sé aðgengileg, auðlesanleg og einföld í notkun.
Skipulagsgátt mun hafa í för með sér miklar breytingar í samráðsferli ofangreindra mála. Samkvæmt lögunum skulu öll mál kynnt í gáttinni, þangað berast umsagnir og athugasemdir, afgreiðslur og endanleg gögn. Við hönnun og uppsetningu hefur verið lögð áhersla á að gáttin sé aðgengileg, auðlesanleg og einföld í notkun.