Fara í efni

Fræðsludagur 2023

Málsnúmer 2305175

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 18. fundur - 05.09.2023

Niðurstöður úr viðhorfskönnun vegna fræðsludags lagðar fram til kynningar. Svarhlutfall var um 30% en þátttakendur voru um 240 talsins.
Erindin í ár fjölluðu um innleiðingu farsældarlaga, skólaforðun, hegðun barna og ungmenna og geðrækt og þrepaskiptan stuðning í skólum. Meirihluti svarenda sögðu erindin hafa verið fremur eða mjög gagnleg.