Fara í efni

Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2023

Málsnúmer 2306020

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 52. fundur - 14.06.2023

Lögð fram beiðni nr. 2 um gerð viðauka við fjárhagsáætlun Skagafjarðar vegna ársins 2023. Viðaukinn gerir ráð fyrir hækkun útsvarstekna um 35 mkr. og hækkun á útgjaldaliðum A-hluta um 12.746 þkr. Rekstarniðurstaða A hluta og samstæðu sveitarfélagsins batnar um 22.254 þkr. Í viðaukanum eru millifærslur á milli fjárfestingaverkefna. Nýtt fjármagn til kaupa á sorptunnum 47,5 mkr. Fjármagn vegna fasteigna hækkað um 30 mkr., gatnagerð lækkuð um 101,8 mkr. Fjárfestingaheimild eignasjóðs í heild er lækkuð um 9 mkr. Fjármagn er hækkað til vatnsveituframkvæmda um 7,3mkr., hækkun vegna hitaveituframkvæmda 66 mkr. og lækkun fráveituframkvæmda um 11,3 mkr. Lagt er til að viðaukanum verði mætt með 30.746 þkr. lántöku hitaveitu.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2023 og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 15. fundur - 28.06.2023

Visað frá 52. fundi byggðarráðs frá 14. júní sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
Lögð fram beiðni nr. 2 um gerð viðauka við fjárhagsáætlun Skagafjarðar vegna ársins 2023. Viðaukinn gerir ráð fyrir hækkun útsvarstekna um 35 mkr. og hækkun á útgjaldaliðum A-hluta um 12.746 þkr. Rekstarniðurstaða A hluta og samstæðu sveitarfélagsins batnar um 22.254 þkr. Í viðaukanum eru millifærslur á milli fjárfestingaverkefna. Nýtt fjármagn til kaupa á sorptunnum 47,5 mkr. Fjármagn vegna fasteigna hækkað um 30 mkr., gatnagerð lækkuð um 101,8 mkr. Fjárfestingaheimild eignasjóðs í heild er lækkuð um 9 mkr. Fjármagn er hækkað til vatnsveituframkvæmda um 7,3mkr., hækkun vegna hitaveituframkvæmda 66 mkr. og lækkun fráveituframkvæmda um 11,3 mkr. Lagt er til að viðaukanum verði mætt með 30.746 þkr. lántöku hitaveitu.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2023 og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Framlagður viðauki borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.