Fara í efni

Styrkbeiðni vegna 17. júní hátíðarhalda í Héðinsminni

Málsnúmer 2306049

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 12. fundur - 23.06.2023

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Láru Gunndísi Magnúsdóttur, dagsett 6.6.2023, þar sem hún sækir um fjárstyrk fyrir hönd Kvenfélags Akrahrepps vegna 17. júní hátíðarhalda í Héðinsminni.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir að styrkja kvennfélagið um 60.000 krónur að þessu sinni. Nefndin bendir á að sveitarfélagið kostar og hefur umsjón með einum sameiginlegum hátíðarhöldum þar sem íbúar Skagafjarðar koma saman til að gera sér glaðan dag og fagna þjóðhátíðardeginum. Tekið af lið 05712.