Frágangur austan Sundlaugar Sauðárkróks
Málsnúmer 2306068
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd - 15. fundur - 15.06.2023
Rætt um frágang á 70m2 leiksvæði austan við sundlaugina á Sauðárkróki. Byggðarráð samþykkti á fundi nr. 52. 14 júní að vísa málinu til umsagnar umhverfis- og samgöngunefndar.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir að fela starfsmanni nefndarinnar að vinna tillöguna áfram í samræmi við umræður sem fram fóru á fundinum.
Ingvar Páll Ingvarsson verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir að fela starfsmanni nefndarinnar að vinna tillöguna áfram í samræmi við umræður sem fram fóru á fundinum.
Ingvar Páll Ingvarsson verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð Skagafjarðar - 56. fundur - 12.07.2023
Málið áður á dagskrá 52. fundar byggðarráðs þann 14. júní 2023. Frágangur á 70m2 leiksvæði austan við sundlaugina á Sauðárkróki. Lögð fram bókun 15. fundar umhverfis- og samgöngunefndar frá 15. júní 2023. Einnig lögð fram tillaga að leiktækjum á svæðið ásamt frágangi þess. Áætlaður kostnaður er 4.145 þkr. sem tekinn verður af fjárveitingu ársins 2023 til byggingar Sundlaugar Sauðárkróks.
Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu og framkvæmd.
Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu og framkvæmd.
Byggðarráð samþykkir að vísa málinu til umsagnar umhverfis- og samgöngunefndar.