Vegna uppbyggingar á iðnaðarsvæði á Sauðárkróki þarf að færa til móttökustað fyrir garðaúrgang.
Umhverfis- og samgöngunefnd leggur til að móttaka á garðaúrgangi verði færð að moldartipp sveitarfélagsins við Sauðármýri. Sviðstjóra falið að undirbúa móttöku garðaúrgangs á svæðinu í samráði við garðyrkjustjóra.
Umhverfis- og samgöngunefnd leggur til að móttaka á garðaúrgangi verði færð að moldartipp sveitarfélagsins við Sauðármýri. Sviðstjóra falið að undirbúa móttöku garðaúrgangs á svæðinu í samráði við garðyrkjustjóra.