Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands
Málsnúmer 2306189
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 14. fundur - 19.09.2023
Teknar fyrir tillögur að forgangsverkefnum fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands sem auglýst var eftir þann 24.08.2023. Forgangslistinn er uppfærður árlega.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að setja eftirfarandi forgangsverkefni í Áfangastaðaáætlun Norðurlands.
Staðarbjargavík
Hólar í Hjaltadal
Austurdalur
Glaumbær
Kakalaskáli
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að setja eftirfarandi forgangsverkefni í Áfangastaðaáætlun Norðurlands.
Staðarbjargavík
Hólar í Hjaltadal
Austurdalur
Glaumbær
Kakalaskáli
Eftirfarandi forgangsverkefni sveitarfélagsins voru send inn á síðasta ári:
Staðarbjargavík, Hólar í Hjaltadal, Austurdalur, Tindastóll, Glaumbær og Kakalaskáli.
Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd samþykkir að auglýsa eftir forgangsverkefnum til að setja á lista sveitarfélagsins í Áfangarstaðaráætlun fyrir norðurland. Starfsmönnum er falið að vinna verkefnið og leggja umsóknir fyrir nefndina.