Lagður fram tölvupóstur dagsettur 25. ágúst 2023 frá Umhverfisstofnun. Umhverfisstofnun hefur hafið vinnu við gerð stöðumats á innilofti í skólum og leikskólum Íslandi. Stofnunin óskar eftir því fá afhentar þær úttektir og rannsóknir sem tengjast innilofti í skólum og leikskólum í sveitafélaginu. Einnig er óskað eftir að fá afhentar þær ábendingar og kvartanir sem sveitarfélaginu hefur borist vegna innilofts, myglu eða tengdum málum í skólum og leikskólum.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að sjá til þess að umbeðin tiltæk gögn verði send Umhverfisstofnun.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að sjá til þess að umbeðin tiltæk gögn verði send Umhverfisstofnun.