Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2023
Málsnúmer 2309029
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 60. fundur - 06.09.2023
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 31. ágúst 2023 frá innviðaráðuneytinu þar sem boðað er til ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, miðvikudaginn 20. september 2023 í Reykjavík. Sveitarstjóri verður fulltrúi sveitarfélagsins á fundinum.