Fara í efni

Fundur Hafnasambands Íslands 2023

Málsnúmer 2309249

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd - 18. fundur - 13.10.2023

Hafnasambands Íslands boðar hér með til 11. hafnafundar, sem haldinn verður í ráðstefnusal Hafrannsóknarstofnunar í Hafnarfirði, föstudaginn 20. október nk.

Nefndin samþykkir að fulltrúi Skagafjarðarhafna á þinginu verði hafnarstjóri Dagur Þór Baldvinsson. Nefndarmenn eiga ekki heimangengt.

Hafnarstjóri Dagur Þór Baldvisson sat fundinn undir þessum lið.