Tómstundadagurinn í ár verður haldinn í Hinu húsinu í Reykjavík, föstudaginn 13. október kl. 8:45-12:00 og einnig í streymi. Viðburðurinn er fyrir öll sem starfa á vettvangi frítímans, hvort sem það er innan sveitarfélaganna eða í frjálsum félagasamtökum. Á dagskrá í ár eru erindi sem öll tengjast frístundastarfi og farsæld barna.
Nefndin hvetur áhugasöm að kynna sér dagskrá tómstundadagsins.
Nefndin hvetur áhugasöm að kynna sér dagskrá tómstundadagsins.