Fara í efni

Veitunefnd - 10

Málsnúmer 2310026F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 19. fundur - 15.11.2023

Fundargerð 10. fundar veitunefndar frá 9. nóvember 2023 lögð fram til afgreiðslu á 19. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sólborg Borgarsdóttir forseti kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Veitunefnd - 10 Nefndin samþykkir að fela verkefnastjóra Skagafjarðarveitna að leitast eftir tilboði í verkið sem fyrst. Bókun fundar Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 19. fundi sveitarstjórnar 15. nóvember 2023 níu atkvæðum.
  • Veitunefnd - 10 Málið var tekið inn með afbrigðum.

    Nefndin felur verkefnastjóra Skagafjarðarveitna að kortleggja þau staðföng sem hafa ekki kost á hitaveitu í dag. Jafnframt þarf að endurskoða hitaveituvæðingu Skagafjarðar næstu fimm árin.
    Bókun fundar Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 19. fundi sveitarstjórnar 15. nóvember 2023 níu atkvæðum.