Fara í efni

Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.

Málsnúmer 2310056

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 17. fundur - 01.11.2023

Lagður fram tölvupóstur frá 2. október 2023 þar sem mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 180/2023, "Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80 2002 og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40 1991". Umsagnarfrestur var til 16. október sl.
Frumvarpið felur í sér afmarkaðar breytingar á lögum á málefnasviði mennta- og barnamálaráðuneytis í því skyni að bæta við heimildum mennta- og barnamálaráðherra til setningu reglugerða. Lagðar eru til breytingar sem heimila mennta- og barnamálaráðherra að setja reglugerðir á grundvelli VIII. kafla laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og barnaverndarlaga.