Fara í efni

Kjör varaformanns umhverfis- og samgöngunefndar

Málsnúmer 2310159

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd - 18. fundur - 13.10.2023

Hrefna Jóhannesdóttir formaður nefndar bar upp tillögu þess efnis að Guðlaugur Skúlason, fulltrúi D-lista, verði varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar.

Nefndin samþykkir tillöguna samhljóða.