Fara í efni

Skemmtiferðaskip - Ráðstefnur 2023

Málsnúmer 2310253

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 16. fundur - 31.10.2023

Heba Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum hjá Skagafirði kynnti samantekt frá tveimur ráðstefnum um skemmtiferðaskip sem fulltrúar sveitarfélagsins tóku þátt í nú í haust. Ráðstefnurnar eru mikilvægur þáttur í að kynna Skagafjörð sem áfangastað fyrir skemmtiferðaskip. Næsta sumar eru 13 skemmtiferðaskipakomur skráðar á Sauðárkróki.