Fara í efni

Stefnumótun í atvinnumálum

Málsnúmer 2310285

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 16. fundur - 31.10.2023

Málið áður á dagskrá á 14 fundi nefndarinnar. Magnús Barðdal verkefnastjóri fjárfestinga á SSNV sat á fundinn ásamt sveitarstjórn Skagafjarðar. Magnús Barðdal kynnti niðurstöður frá síðstu vinnustofu og stýrði umræðum um stefnumótun í atvinnumálum Skagafjarðar.