Fara í efni

Umsagnarbeiðni; Svæðisskipulag Suðurhálendis nr. 0862 2023: Auglýsing tillögu (Nýtt svæðisskipulag)

Málsnúmer 2311149

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 39. fundur - 30.11.2023

Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis hefur óskað eftir umsögn Skagafjarðar við eftirfarandi mál í skipulagsgáttinni:
Svæðisskipulag Suðurhálendis, nr. 0862/2023: Auglýsing tillögu (Nýtt svæðisskipulag). Sjá hér: https://skipulagsgatt.is/issues/862.
Kynningartími er til 14.1.2024.

Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu.

Skipulagsnefnd - 40. fundur - 14.12.2023

Málið áður á dagskrá skipulagsnefndar þann 30.11.2023 og þá bókað:
"Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis hefur óskað eftir umsögn Skagafjarðar við eftirfarandi mál í skipulagsgáttinni: Svæðisskipulag Suðurhálendis, nr. 0862/2023: Auglýsing tillögu (Nýtt svæðisskipulag). Sjá hér: https://skipulagsgatt.is/issues/862. Kynningartími er til 14.1.2024. Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu."

Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd.