Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar - Fasi 2
Málsnúmer 2401240
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 43. fundur - 08.02.2024
Málið áður á dagskrá á 42. fundi skipulagsnefndar þann 25.01.2024.
Lögð fram skipulagslýsing fyrir fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar, fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035, dags. febrúar 2024 sem unnin var hjá VSÓ ráðgjöf.
Breytingarnar snúa að nokkrum svæðum í sveitarfélaginu. Breytingarnar taka til íbúðarbyggðar á Sauðárkróki, hafnarsvæðis Sauðárkróks, stofnveitu í þéttbýli, verslunar- og þjónustusvæða í dreifbýli, efnisnámu í þéttbýli og dreifbýli, nýtt athafnasvæði í dreifbýli og flugvallar í dreifbýli.
Skipulagslýsing er fyrsta skrefið í undirbúningi skipulagsáætlana og er ætlað að upplýsa hagaðila og umsagnaraðila strax í byrjun um fyrirhugaða tillögugerð, viðfangsefni hennar og áherslur í þeirri skipulagsvinnu sem framundan er. Jafnframt skal haft samráð við Skipulagsstofnun um umfang og nákvæmni upplýsinga í umhverfismatsskýrslu, sbr. lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að setja skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035 í auglýsingu í samræmi við 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Sigurður H. Ingvarsson vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
Lögð fram skipulagslýsing fyrir fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar, fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035, dags. febrúar 2024 sem unnin var hjá VSÓ ráðgjöf.
Breytingarnar snúa að nokkrum svæðum í sveitarfélaginu. Breytingarnar taka til íbúðarbyggðar á Sauðárkróki, hafnarsvæðis Sauðárkróks, stofnveitu í þéttbýli, verslunar- og þjónustusvæða í dreifbýli, efnisnámu í þéttbýli og dreifbýli, nýtt athafnasvæði í dreifbýli og flugvallar í dreifbýli.
Skipulagslýsing er fyrsta skrefið í undirbúningi skipulagsáætlana og er ætlað að upplýsa hagaðila og umsagnaraðila strax í byrjun um fyrirhugaða tillögugerð, viðfangsefni hennar og áherslur í þeirri skipulagsvinnu sem framundan er. Jafnframt skal haft samráð við Skipulagsstofnun um umfang og nákvæmni upplýsinga í umhverfismatsskýrslu, sbr. lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að setja skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035 í auglýsingu í samræmi við 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Sigurður H. Ingvarsson vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 23. fundur - 21.02.2024
Vísað frá 43. fundi skipulagsnefndar frá 8. febrúar 2024 til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
"Málið áður á dagskrá á 42. fundi skipulagsnefndar þann 25.01.2024.
Lögð fram skipulagslýsing fyrir fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar, fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035, dags. febrúar 2024 sem unnin var hjá VSÓ ráðgjöf.
Breytingarnar snúa að nokkrum svæðum í sveitarfélaginu. Breytingarnar taka til íbúðarbyggðar á Sauðárkróki, hafnarsvæðis Sauðárkróks, stofnveitu í þéttbýli, verslunar- og þjónustusvæða í dreifbýli, efnisnámu í þéttbýli og dreifbýli, nýtt athafnasvæði í dreifbýli og flugvallar í dreifbýli.
Skipulagslýsing er fyrsta skrefið í undirbúningi skipulagsáætlana og er ætlað að upplýsa hagaðila og umsagnaraðila strax í byrjun um fyrirhugaða tillögugerð, viðfangsefni hennar og áherslur í þeirri skipulagsvinnu sem framundan er. Jafnframt skal haft samráð við Skipulagsstofnun um umfang og nákvæmni upplýsinga í umhverfismatsskýrslu, sbr. lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að setja skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035 í auglýsingu í samræmi við 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Sigurður H. Ingvarsson vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir, með níu atkvæðum, að setja skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035 í auglýsingu í samræmi við 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
"Málið áður á dagskrá á 42. fundi skipulagsnefndar þann 25.01.2024.
Lögð fram skipulagslýsing fyrir fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar, fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035, dags. febrúar 2024 sem unnin var hjá VSÓ ráðgjöf.
Breytingarnar snúa að nokkrum svæðum í sveitarfélaginu. Breytingarnar taka til íbúðarbyggðar á Sauðárkróki, hafnarsvæðis Sauðárkróks, stofnveitu í þéttbýli, verslunar- og þjónustusvæða í dreifbýli, efnisnámu í þéttbýli og dreifbýli, nýtt athafnasvæði í dreifbýli og flugvallar í dreifbýli.
Skipulagslýsing er fyrsta skrefið í undirbúningi skipulagsáætlana og er ætlað að upplýsa hagaðila og umsagnaraðila strax í byrjun um fyrirhugaða tillögugerð, viðfangsefni hennar og áherslur í þeirri skipulagsvinnu sem framundan er. Jafnframt skal haft samráð við Skipulagsstofnun um umfang og nákvæmni upplýsinga í umhverfismatsskýrslu, sbr. lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að setja skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035 í auglýsingu í samræmi við 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Sigurður H. Ingvarsson vék af fundi við afgreiðslu erindisins.
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir, með níu atkvæðum, að setja skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa tvö á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020- 2035 í auglýsingu í samræmi við 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd - 48. fundur - 22.04.2024
Farið yfir innsendar umsagnir við skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa 2 á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem var í kynningu dagana 13.03.2024- 10.04.2024 á Skipulagsgáttinni mál nr. 240/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/240.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða viðbrögð við innsendum umsögnum við skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa 2 á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða viðbrögð við innsendum umsögnum við skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar fasa 2 á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.