Staða sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs
Málsnúmer 2402230
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 24. fundur - 28.02.2024
Staða sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Skagafjarðar var auglýst laus til umsóknar 12. janúar 2024. Alls bárust 6 umsóknir um stöðuna en 2 umsækjendur drógu umsókn sína til baka eftir að viðtöl hófust. Eftir ítarlegt mat og þrjú viðtöl er sameiginlegt mat þeirra sem komu að ráðningarferlinu að Hjörvar Halldórsson, verksmiðjustjóri hjá Steinull hf. sé hæfastur til að gegna starfi sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að Hjörvar Halldórsson verði ráðinn sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs Skagafjarðar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að Hjörvar Halldórsson verði ráðinn sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs Skagafjarðar.
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að Hjörvar Halldórsson verði ráðinn sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs Skagafjarðar.