Lagður fram tölvupóstur, dags. 4.3. 2024, frá Össuri Williard, þar sem hann óskar eftir samningi við sveitarfélagið um veiði á refum á landi hans við Neskot í Flókadal.
Landbúnaðarnefnd samþykkir samhljóða að hafna beiðni Össurar þar sem svæðið er þegar úthlutað öðrum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir samhljóða að hafna beiðni Össurar þar sem svæðið er þegar úthlutað öðrum.