Ósk um breytingar á skipan fjallskiladeildar
Málsnúmer 2403053
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 25. fundur - 18.03.2024
Bókun 16. fundar landbúnaðarnefndar 7. mars 2024
"Lagður fram tölvupóstur, dags. 5.3. 2024, frá fjallskiladeild úthluta Seyluhrepps, þar sem óskað er eftir að gerðar verði breytingar á skipan deildarinnar. Þeim verði háttað á þann veg að Einar Kári Magnússon verði fjallskilastjóri, Bjarni Bragason til vara og Ólafur Atli Sindrason verði áfram meðstjórnandi.
Landbúnaðarnefnd samþykkir beiðnina samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lagður fram tölvupóstur, dags. 5.3. 2024, frá fjallskiladeild úthluta Seyluhrepps, þar sem óskað er eftir að gerðar verði breytingar á skipan deildarinnar. Þeim verði háttað á þann veg að Einar Kári Magnússon verði fjallskilastjóri, Bjarni Bragason til vara og Ólafur Atli Sindrason verði áfram meðstjórnandi.
Landbúnaðarnefnd samþykkir beiðnina samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir beiðnina samhljóða og vísar málinu til afgreiðslu sveitarstjórnar.