Á 43. fundi skipulagsnefndar 8.2.2024 var Karó & co slf. úthlutað lóðinni númer 8 við Borgartún og var afgreiðsla 43. fundar skipulagnefndar staðfest á 23. fundi sveitarstjórnar 21. febrúar 2024.
Í dag liggur fyrir erindi/greinargerð frá Þresti Jónssyni fh. Karó & co slf. ásamt lóðaruppdrætti (S101 verknr. 3300) sem unnin er af Tnet ehf. dags. 5.3.2024. Uppdrátturinn sýnir tillögu að lóðarskipulagi, byggingarreit og byggingarmagni fyrsta áfanga. Áformaður fyrsti áfangi er 160m² geymsluhúsnæði. Þá óskar lóðarhafi eftir aðkomu að lóðinni verði breytt, þ.e.a.s. innkeyrslustútur frá Borgarteigi verði færður til suðurs um 5,0 metra. Einnig fylgja erindinu uppdrættir af yleiningarhúsi sem fyrirhugað er að reisa á lóðinni, dags 21.2.2024 gerðir af Húsvís Grímseyjargötu 21 Akureyri.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.
Í dag liggur fyrir erindi/greinargerð frá Þresti Jónssyni fh. Karó & co slf. ásamt lóðaruppdrætti (S101 verknr. 3300) sem unnin er af Tnet ehf. dags. 5.3.2024. Uppdrátturinn sýnir tillögu að lóðarskipulagi, byggingarreit og byggingarmagni fyrsta áfanga. Áformaður fyrsti áfangi er 160m² geymsluhúsnæði. Þá óskar lóðarhafi eftir aðkomu að lóðinni verði breytt, þ.e.a.s. innkeyrslustútur frá Borgarteigi verði færður til suðurs um 5,0 metra. Einnig fylgja erindinu uppdrættir af yleiningarhúsi sem fyrirhugað er að reisa á lóðinni, dags 21.2.2024 gerðir af Húsvís Grímseyjargötu 21 Akureyri.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.