Gil L145930 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
Málsnúmer 2405219
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 28. fundur - 19.06.2024
Vísað frá 51. fundi skipulagsnefndar frá 30. maí 2024 til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
"Fyrir liggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 8. maí síðastliðinn með vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 um leyfi til að byggja við núverandi hátæknifjós á jörðinni Gili, L145930. Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á BR Teiknistofu slf. af Bjarna Reykjalín arkitekt og byggingartæknifræðingi, uppdrættir númer 100, 101, 102, 103, 104 og 105, dagsettir 29.04.2024. Fyrirliggja umsagnir lóðarhafa lóða með landnúmer 203243, 145933 og 219239 þar sem fram kemur að ekki séu gerðar athugasemdir vegna fyrirhugaðra framkvæmda skv. framlögðum gögnum. Fyrirliggur greinargerð aðalhönnuðar þar sem m.a. eftirfarandi kemur fram: "Viðbygging sem sótt er um er á skilgreindu landbúnaðarsvæði skv. ákvæðum Aðalskipulags Skagafjarðar 2020-2035 og er í samræmi við ákvæði aðalskipulags um uppbyggingu á landbúnaðarsvæðum. Fyrirhuguð bygging er að mestu leyti á þegar röskuðu landi og skerðir því ekki ræktað land. Byggingaráform eru í samræmi við almenn ákvæði um landnotkun á landbúnaðarsvæðum sem talin eru upp í kafla 12.4 í greinargerð aðalskipulagsins, þar sem um er að ræða byggingu í tengslum við aðrar núverandi landbúnaðarbyggingar og jafnframt nýtast núverandi innviðir áfram. Ekki er verið að fjölga byggingum þar sem um er að ræða byggingu fyrir landbúnaðarstarfsemi og sem ekki er talið að hafi verulega mengun eða umhverfisáhrif í för með sér. Jafnframt segir í fyrrgreindum kafla: "Sveitarstjórn getur ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarða án deiliskipulags ef umfang og/eða aðstæður gefa tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif.? Hér er sótt um viðbyggingu við núverandi fjósbyggingu sem er grundvöllur starfsemi bújarðarinnar. Byggingaráform stuðla að aukinni velferð dýra á búinu með auknu rými og samrýmast núverandi landnotkun. Lögð verður áhersla á að fyrirhuguð viðbygging samrýmist einnig yfirbragði og ásýnd staðarins, efnis- og litavali og hafi hvorki neikvæð umhverfisáhrif né veruleg ásýndaráhrif frá þjóðvegi.? Fyrirliggur jákvæð umsögn minjavarðar. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að ekki sé gerð athugasemd við fyrirhugaða viðbyggingu og að byggingarfulltrúi veiti umbeðið byggingarleyfi."
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða viðbyggingu og samþykkir með níu atkvæðum að byggingarfulltrúi veiti umbeðið byggingarleyfi.
"Fyrir liggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa dags. 8. maí síðastliðinn með vísan til 10. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 um leyfi til að byggja við núverandi hátæknifjós á jörðinni Gili, L145930. Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á BR Teiknistofu slf. af Bjarna Reykjalín arkitekt og byggingartæknifræðingi, uppdrættir númer 100, 101, 102, 103, 104 og 105, dagsettir 29.04.2024. Fyrirliggja umsagnir lóðarhafa lóða með landnúmer 203243, 145933 og 219239 þar sem fram kemur að ekki séu gerðar athugasemdir vegna fyrirhugaðra framkvæmda skv. framlögðum gögnum. Fyrirliggur greinargerð aðalhönnuðar þar sem m.a. eftirfarandi kemur fram: "Viðbygging sem sótt er um er á skilgreindu landbúnaðarsvæði skv. ákvæðum Aðalskipulags Skagafjarðar 2020-2035 og er í samræmi við ákvæði aðalskipulags um uppbyggingu á landbúnaðarsvæðum. Fyrirhuguð bygging er að mestu leyti á þegar röskuðu landi og skerðir því ekki ræktað land. Byggingaráform eru í samræmi við almenn ákvæði um landnotkun á landbúnaðarsvæðum sem talin eru upp í kafla 12.4 í greinargerð aðalskipulagsins, þar sem um er að ræða byggingu í tengslum við aðrar núverandi landbúnaðarbyggingar og jafnframt nýtast núverandi innviðir áfram. Ekki er verið að fjölga byggingum þar sem um er að ræða byggingu fyrir landbúnaðarstarfsemi og sem ekki er talið að hafi verulega mengun eða umhverfisáhrif í för með sér. Jafnframt segir í fyrrgreindum kafla: "Sveitarstjórn getur ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarða án deiliskipulags ef umfang og/eða aðstæður gefa tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif.? Hér er sótt um viðbyggingu við núverandi fjósbyggingu sem er grundvöllur starfsemi bújarðarinnar. Byggingaráform stuðla að aukinni velferð dýra á búinu með auknu rými og samrýmast núverandi landnotkun. Lögð verður áhersla á að fyrirhuguð viðbygging samrýmist einnig yfirbragði og ásýnd staðarins, efnis- og litavali og hafi hvorki neikvæð umhverfisáhrif né veruleg ásýndaráhrif frá þjóðvegi.? Fyrirliggur jákvæð umsögn minjavarðar. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að ekki sé gerð athugasemd við fyrirhugaða viðbyggingu og að byggingarfulltrúi veiti umbeðið byggingarleyfi."
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða viðbyggingu og samþykkir með níu atkvæðum að byggingarfulltrúi veiti umbeðið byggingarleyfi.
Fyrirliggja umsagnir lóðarhafa lóða með landnúmer 203243, 145933 og 219239 þar sem fram kemur að ekki séu gerðar athugasemdir vegna fyrirhugaðra framkvæmda skv. framlögðum gögnum.
Fyrirliggur greinargerð aðalhönnuðar þar sem m.a. eftirfarandi kemur fram:
“Viðbygging sem sótt er um er á skilgreindu landbúnaðarsvæði skv. ákvæðum Aðalskipulags Skagafjarðar 2020-2035 og er í samræmi við ákvæði aðalskipulags um uppbyggingu á landbúnaðarsvæðum. Fyrirhuguð bygging er að mestu leyti á þegar röskuðu landi og skerðir því ekki ræktað land. Byggingaráform eru í samræmi við almenn ákvæði um landnotkun á landbúnaðarsvæðum sem talin eru upp í kafla 12.4 í greinargerð aðalskipulagsins, þar sem um er að ræða byggingu í tengslum við aðrar núverandi landbúnaðarbyggingar og jafnframt nýtast núverandi innviðir áfram. Ekki er verið að fjölga byggingum þar sem um er að ræða byggingu fyrir landbúnaðarstarfsemi og sem ekki er talið að hafi verulega mengun eða umhverfisáhrif í för með sér. Jafnframt segir í fyrrgreindum kafla: „Sveitarstjórn getur ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarða án deiliskipulags ef umfang og/eða aðstæður gefa tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif.“ Hér er sótt um viðbyggingu við núverandi fjósbyggingu sem er grundvöllur starfsemi bújarðarinnar. Byggingaráform stuðla að aukinni velferð dýra á búinu með auknu rými og samrýmast núverandi landnotkun. Lögð verður áhersla á að fyrirhuguð viðbygging samrýmist einnig yfirbragði og ásýnd staðarins, efnis- og litavali og hafi hvorki neikvæð umhverfisáhrif né veruleg ásýndaráhrif frá þjóðvegi.?
Fyrirliggur jákvæð umsögn minjavarðar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að ekki sé gerð athugasemd við fyrirhugaða viðbyggingu og að byggingarfulltrúi veiti umbeðið byggingarleyfi.