María Anna Kemp Guðmundsdóttir íbúi á Bárustíg 1 á Sauðárkróki sendir inn ábendingu varðandi áhyggjur hennar af öryggi barna á þar til gerðu leiksvæði sem staðsett er á opnu svæði bakvið Bárustíg, milli Skagfirðingarbrautar og Hólavegar. Svæðið er skilgreint í gildandi aðalskipulagi sem íbúðarbyggð ÍB-404.
Umrætt svæði er að hluta nýtt sem leiksvæði fyrir börn hverfisins og en um það er einnig farið á vélknúnum ökutækjum og er þá farið nærri leiksvæðinu og aðkomu að því.
Skipulagsnefnd þakkar Maríu Önnu Kemp Guðmundsdóttur fyrir erindið og samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
Umrætt svæði er að hluta nýtt sem leiksvæði fyrir börn hverfisins og en um það er einnig farið á vélknúnum ökutækjum og er þá farið nærri leiksvæðinu og aðkomu að því.
Skipulagsnefnd þakkar Maríu Önnu Kemp Guðmundsdóttur fyrir erindið og samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.