Aðalfundur Veiðifélags Sæmundarár 2024
Málsnúmer 2406004
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 5. fundur - 13.06.2024
Lagður fram til kynningar ársreikningur Veiðifélags Sæmundarár fyrir árið 2023. Kári Gunnarsson lumhverfis- og landbúnaðarfulltrúi mætti á aðalfund Sæmundarár fyrir hönd sveitarfélagsins. Kári sat þennan lið og fór yfir það sem fram fór á fundinum.