Arnar Birgir Ólafsson landlagsarkitekt á Teiknistofu Norðurlands kynnir á fundinum tvær tillögur að skipulagi fyrir nýtt tjaldsvæði á Sauðárkróki.
Tillaga A) AF-401 á gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar, svæðið sunnan við kirkjugarðinn á Nöfunum.
Tillaga B) OP-403 á gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar, svæðið norðaustan við leikskólann Árkíl.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að kynna báða kostina fyrir framtíðar tjaldsvæði á Sauðárkróki, sem í dag eru merktir sem AF-401 og OP-403 í vinnslutillögu aðalskipulags Skagafjarðar sem er í vinnslu.
Tillaga A) AF-401 á gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar, svæðið sunnan við kirkjugarðinn á Nöfunum.
Tillaga B) OP-403 á gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar, svæðið norðaustan við leikskólann Árkíl.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að kynna báða kostina fyrir framtíðar tjaldsvæði á Sauðárkróki, sem í dag eru merktir sem AF-401 og OP-403 í vinnslutillögu aðalskipulags Skagafjarðar sem er í vinnslu.