Fara í efni

Grafargerði L146527- Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi .

Málsnúmer 2406198

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41. fundur - 20.06.2024

Ingvar Jónsson byggingarfræðingur sækir f.h. Magnúsar Boga Péturssonar um leyfi til að byggja einbýlishús á jörðinni Grafargerði, L146527. Framlagður aðaluppdráttur gerður af umsækjanda. Uppdráttur í verki 23-18, númer A-01, dagsettur 12.03.2024. Byggingin fellur undir umfangsflokk 2. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.