Samráð; Áform um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun
Málsnúmer 2407002
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 105. fundur - 10.07.2024
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 28. júní sl. þar sem innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 130/2024, "áform um breytingu á lögum um svæðisbunda flutningsjöfnun". Umsagnarfrestur er til og með 15. ágúst nk.