Fyrirliggur umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa Skagafjarðar dags. 05.07.2024
vegna umsóknar frá Hlín Mainka Jóhannesdóttur um leyfi til að koma fyrir tveimur gámeiningum sem tengast saman með anddyri á lóðinni Neðri-Ás II lóð L227648. Um er að ræða aðstöðurými í tengslu hesthús sem stendur á lóðinni.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Sigurði Óla Ólafssyni tæknifræðingi. Uppdrættir í verki 71592003, númer A-100, A-101, A-102 og A-103, dagsettir 29. maí 2024, ásamt umsókn um byggingarleyfi og samþykki lóðarhafa, dagsettri 29.05.2024.
Þar sem fyrirhuguð framkvæmd fellur undir lög um mannvirki nr. 160/2010 er hér með leitað umsagnar skipulagsfulltrúa með vísan til 10. gr. framangreindra laganna.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemd umbeðna framkvæmd.
vegna umsóknar frá Hlín Mainka Jóhannesdóttur um leyfi til að koma fyrir tveimur gámeiningum sem tengast saman með anddyri á lóðinni Neðri-Ás II lóð L227648. Um er að ræða aðstöðurými í tengslu hesthús sem stendur á lóðinni.
Meðfylgjandi aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Sigurði Óla Ólafssyni tæknifræðingi. Uppdrættir í verki 71592003, númer A-100, A-101, A-102 og A-103, dagsettir 29. maí 2024, ásamt umsókn um byggingarleyfi og samþykki lóðarhafa, dagsettri 29.05.2024.
Þar sem fyrirhuguð framkvæmd fellur undir lög um mannvirki nr. 160/2010 er hér með leitað umsagnar skipulagsfulltrúa með vísan til 10. gr. framangreindra laganna.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemd umbeðna framkvæmd.