Tekin fyrir styrkbeiðni frá Sólveigu Jónasdóttur fyrir hönd Samgöngusafnsins í Stóragerði vegna viðburðar í tilefni 20 ára afmælis safnsins sem haldinn var 20. júlí sl. Viðburðurinn var öllum opinn og enginn aðgangseyrir.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar safninu til hamingju með áfangann og samþykkir samhljóða að veita safninu 50 þúsund króna styrk. Tekið af lið 05890.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar safninu til hamingju með áfangann og samþykkir samhljóða að veita safninu 50 þúsund króna styrk. Tekið af lið 05890.