Lagt fram bréf dags. 12. júlí 2024 frá eigendum Sjávarborgarjarða um jarðhitaréttindi og nýtingu úr jarðhitakerfi sem líkur eru á að séu í sameign þeirra og Skagafjarðar.
Fyrir liggur samningur við landeigendur Sjávarborgar frá árinu 1951 um nýtingarheimildir á jarðvarma á svæði sem er aðliggjandi jarðhitasvæði sveitarfélagins. Sá samningur er í fullu gildi.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Fyrir liggur samningur við landeigendur Sjávarborgar frá árinu 1951 um nýtingarheimildir á jarðvarma á svæði sem er aðliggjandi jarðhitasvæði sveitarfélagins. Sá samningur er í fullu gildi.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.