Fara í efni

Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands 2024

Málsnúmer 2407162

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 25. fundur - 05.09.2024

Lögð fram til kynningar forgangsverkefni í áfangastaðaáætlun Norðurlands 2024 fyrir sveitarfélagið Skagafjörð. Erindi barst frá Markaðsstofu Norðurlands þann 18. júní þar sem óskað var eftir uppfærðum lista yfir forgangsverkefni frá sveitarfélögum á norðurandi.
Skagafjörður auglýsti eftir tillögum að verkefnum fyrir Skagafjörð 19. júní sl. og var gefin frestur til 1. ágúst sl. til að skila inn tillögum til sveitarfélagsins. Engin tillaga barst og var því sendur inn óbreyttur listi frá fyrra ári.
Forgangsverkefni Skagafjarðar eru:
Staðarbjargavík á Hofsósi
Hólar í Hjaltadal
Glaumbær
Kakalaskáli
Austurdalur í Skagafirði