Ægisstígur 3 og 5 - Umsókn um breytingu lóðamarka
Málsnúmer 2407187
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 65. fundur - 09.01.2025
Lögð fram drög að lóðayfirliti fyrir götureitinn á milli Hólavegar, Ránarstígs, Sæmundargötu og Ægisstígs.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að útbúa hnitsett lóðarblöð og endurnýja lóðarleigusamninga fyrir umræddar lóðir.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að útbúa hnitsett lóðarblöð og endurnýja lóðarleigusamninga fyrir umræddar lóðir.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða erindið og felur skipulagsfulltrúa að láta vinna lóðarblöð og gera nýja lóðarleigusamninga við hlutaðeigandi.
Varðandi girðingu á lóðarmörkum þá vísar skipulagsnefnd þeim þætti umsóknarinnar til byggingarfulltrúa.