Elínborg Erla Ásgeirsdóttir fulltrúi Byggðaista leggur fram eftirfarandi tillögu fyrir atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd til afgreiðslu:
"Farið verði í vinnu við að meta kosti og galla þess að rekstur tjaldsvæðanna í Skagafirði verði seldur"
Atvinnu-. menningar- og kynningarnefnd tekur vel í tillöguna og felur starfsmönnum nefndarinnar að hefja þessa vinnu ásamt því að kanna hvernig staðið hefur verið að sölu tjaldsvæða hjá öðrum sveitarfélögum og hvernig hefur tekist til.
"Farið verði í vinnu við að meta kosti og galla þess að rekstur tjaldsvæðanna í Skagafirði verði seldur"
Atvinnu-. menningar- og kynningarnefnd tekur vel í tillöguna og felur starfsmönnum nefndarinnar að hefja þessa vinnu ásamt því að kanna hvernig staðið hefur verið að sölu tjaldsvæða hjá öðrum sveitarfélögum og hvernig hefur tekist til.