Samráð; Breytinga á lögum um grunnskóla (námsmat)
Málsnúmer 2408117
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 31. fundur - 24.09.2024
Lagður fram tölvupóstur dags. 16. ágúst 2024 þar sem mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 156/2024, "Breyting á lögum um grunnskóla (námsmat)". Í drögum að frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um grunnskóla um aukna fjölbreytni matstækja sem standa grunnskólum til boða, gagnaöflun og nýtt fyrirkomulag skyldubundins samræmds námsmats. Umsagnarfrestur er til og með 01.10.2024.