Fara í efni

Umsagnarbeiðni vegna máls nr 1028 2024 í Skipulagsgátt - Blöndulína (breyting á aðalskipulagi)

Málsnúmer 2408184

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 59. fundur - 19.09.2024

Húnabyggð óskar eftir umsögn Skagafjarðar við eftirfarandi mál í Skipulagsgátt:
Blöndulína, nr. 1028/2024: Lýsing (Breyting á aðalskipulagi).
Kynningartími er frá 27.8.2024 til 20.9.2024. Sjá nánari upplýsingar á Skipulagsgáttinni á eftirfarandi vefslóð: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/1028.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera ekki athugasemd.

Skipulagsnefnd - 88. fundur - 11.12.2025

Húnabyggð hefur óskað eftir umsögn Skagafjarðar við eftirfarandi mál í Skipulagsgátt:
Blöndulína, nr. 1028/2024: Auglýsing tillögu (Breyting á aðalskipulagi) https://skipulagsgatt.is/issues/2024/1028 .
Kynningartími er frá 4.12.2025 til 15.1.2026.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að gera ekki athugasemdir við breytingar á Aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2012 - 2022 vegna Blöndulínu 3.