Fundir Atvinnu-, menningar og kynningarnefndar - Haust 2024 (vor 2025)
Málsnúmer 2408231
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 25. fundur - 05.09.2024
Lögð fram tillaga að fundartímum nefndarinnar fyrir haust 2024 og vor 2025 sem eru eftirfarandi: 26. september, 17. október, 21. nóvember, 19. desember, 23. janúar, 20. febrúar, 20. mars og 24. apríl. Nefndin samþykkir tillöguna samhljóða með fyrirvara um breytingar.