Fara í efni

Menntaþing 2024

Málsnúmer 2409065

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 31. fundur - 24.09.2024

Tölvupóstur frá mennta- og barnamálaráðuneyti lagður fram til kynningar. Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til Menntaþings mánudaginn 30. september kl. 9:00-16:00 á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Á þinginu verður rætt um stöðu menntakerfisins, yfirstandandi breytingar og næstu skref í menntaumbótum með kynningu á fyrirhugaðri 2. aðgerðaáætlun í menntastefnu stjórnvalda til ársins 2030. Niðurstöður samtalsins verða nýttar við endanlega mótun áætlunarinnar.