Sveitarfélaginu barst erindi frá Rannsóknarsetri HÍ á Norðurlandi vestra dagsett 20. september 2024. Starfssvæði rannsóknarsetursins er allt Norðurland vestra en hingað til hefur setrið eingöngu haft samstarfssamning við sveitarfélagið Skagaströnd. Í þessu erindi er því farið á leit við sveitarstjórnir annarra sveitarfélaga á Norðurlandi vestra að gera sambærilega samstarfssamninga.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og vísar málinu til fjárhagsáætlanagerðar 2025.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og vísar málinu til fjárhagsáætlanagerðar 2025.