Fara í efni

Gjaldskrá skipulagsfulltrúa framkvæmda- og þjónustugjöld 2025

Málsnúmer 2410045

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 119. fundur - 30.10.2024

Lögð fram drög að gjaldskrá fyrir árið 2025 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði. Gjaldskráin hækkar um 3,7% frá gjaldskrá 2024.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 32. fundur - 27.11.2024

Vísað frá 119. fundi byggðarráðs frá 30. október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Lögð fram drög að gjaldskrá fyrir árið 2025 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði. Gjaldskráin hækkar um 3,7% frá gjaldskrá 2024.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“

Framlögð gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.